Hvað verður úr mannauðsstefnu Fjallabyggðar?

Á 858. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar þann 10. janúar 2025 lá fyrir minnisblað frá bæjarstjóra um mannauðsstefnu Fjallabyggðar og tillögu að aðkomu starfsfólks að undirbúningi og framkvæmd slíkrar stefnu. Bæjarráð samþykkti tillögu bæjarstjóra að framkvæmd mannauðsstefnu Fjallabyggðar eins og hún liggur fyrir. Bæjarráð leggur áherslu á upplýsingar á næstu fundum um framvindu vinnu við mannauðsstefnuna. Í … Continue reading Hvað verður úr mannauðsstefnu Fjallabyggðar?