Vilja kynna nýjan verslunarkjarna Samkaupa á opnum íbúafundi
Lögð fram tillaga að breytingu á deiliskipulagi miðbæjar Siglufjarðar unnin af T.ark arkitektum á 315. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar. Markmið breytingartillögunnar er að útbúa nýja lóð fyrir verslunarkjarna sem mun m.a. hýsa nýja verslun Samkaupa hf. ásamt öðrum verslunum og/eða þjónustu. Nefndin leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði kynnt á opnum íbúafundi áður en … Continue reading Vilja kynna nýjan verslunarkjarna Samkaupa á opnum íbúafundi
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed