Von er á 165 styrjum til Ólafsfjarðar

Framfarafélag Ólafsfjarðar hefur um skeið unnið að því að raungera fiskeldi í Ólafsfirði, sem bæði geti skapað verðmæta framleiðslu, ásamt beinum og afleiddum störfum í sveitarfélaginu. Félagið hefur fest kaup á eina stofni styrju sem til er á Íslandi og er í dag að verða níu ára gamall. Er hér um að ræða 165 fiska … Continue reading Von er á 165 styrjum til Ólafsfjarðar