Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson

Hver var maðurinn og hvaðan kom hann? Fyrir fáeinum árum  mátti lesa á vefsíðunni siglfirdingur.is mjög skemmtilega grein sem birtist í Vísi þ. 17. júní 1944 þar sem hátíðahöldunum á Siglufirði voru gerð hin ágætustu skil. Þar var meðal annars minnst á Karlakórinn Vísi sem söng á palli sem reistur hafði verið á hinum nýja … Continue reading Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson