6 af 7 á heimilinu með Covid-19

Hjónin Lilja María Norðfjörð og Sigurður Ingi Einarsson búa í Seljahverfinu í Reykjavík ásamt þremur af fjórum börnum sínum, þeim Sunnevu, Benóný og Hermanni, tengdabörnum Arnari og Hörpu og tveimur hundum. Sigurður er smitaður af Covid-19 ásamt börnum og tengdabörnum sem dvelja öll á heimilinu., alls 7 manns. Lilja er ósmituð. Þannig að það eru … Continue reading 6 af 7 á heimilinu með Covid-19