Allt á floti í Síldarminjasafninu

Úrkoma hefur verið mikil á Siglufirði og Tröllaskaga síðustu tvo daga og í gær var vatnsaginn á Síldarminjasafni Íslands eins og verst verður. Brunnar yfirfylltust og frárennsli hafði ekki undan. Um hádegi í gær var vatnshæðin innanhúss orðin rétt tæpir 80cm. Slökkvilið Fjallabyggðar brást skjótt við neyðarkallinu og unnu þeir að því að koma vatninu … Continue reading Allt á floti í Síldarminjasafninu