ANLEGGIÐ! DULARFULL BRYGGJUEYJA og fl. 30 MERKILEGAR myndir

Bryggjur virðast koma og fara eins og bátar…… er óhætt að segja, þegar maður skoðar gamlar myndir í Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Frá einu ári til annars virðist manni að ein og önnur bryggja hverfi og aðrar birtist í staðinn. Landfylling eykur vissulega hægt og rólega vinnsluplássið í landi, en það er samt lengi vel plássleysi á … Continue reading ANLEGGIÐ! DULARFULL BRYGGJUEYJA og fl. 30 MERKILEGAR myndir