Bæjarhátíðin Hofsós heim um helgina

Bæjarhátíðin Hofsós heim verður haldin um helgina, 24.-26. júní. Dagskráin er fjölbreytt og ætti að vera hægt að finna eitthvað skemmtilegt við allra hæfi.  Byrjað verður á fimmtudaginn og sameinast íbúar við að skreyta götur og um kvöldið verður sameiginlegt þorparagrill á Höfðaborg. Markaður verður í Konungsverslunar húsinu og um kvöldið verður miðnæturskemmtiskokk. Á föstudag … Halda áfram að lesa: Bæjarhátíðin Hofsós heim um helgina