Bannað að leggja við gangstétt á Laugarvegi
Lagt var fram erindi frá íbúa við Laugarveg á Siglufirði á 295. fundi skipulags- og umhverfisnefndar Fjallabyggðar , þar sem óskað er eftir því að við Laugarveg 8-16 verði aðeins heimilt að leggja við austurkant götunnar í stað vesturkants eins og reglur gera ráð fyrir í dag. Ástæðan er mikil þrenging á þessum stað götunnar … Halda áfram að lesa: Bannað að leggja við gangstétt á Laugarvegi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn