Beðið eftir réttlæti forsætisráðherrans

Guðbjörn Jónsson sendi Trölla þennan pistil fyrir skemmstu, í framhaldi þess að Trölli birti launaseðil öryrkja. Ég sá að þið birtuð launaseðil öryrkja, og ekki vanþörf á: En það er fleira sem er ábótavant. Hagstofan kemur reglulega með sundurliðun velferðarútgjalda. Þar er einn liður sem heitir: ÖLDRUN Á MANN. Einn af nokkrum liðum samtölunnar ÖLDRUN, … Continue reading Beðið eftir réttlæti forsætisráðherrans