Biluð dæla í fráveitukerfi Siglufjarðar

Í gær var enn verið að dæla vatni fram hjá fráveitubrunni á Siglufirði. Í viðtali fréttamanna Trölla við starfmenn frá Hreinsitækni í gær kom fram að þeir voru enn að dæla fram hjá fráveitubrunni sem hafði ekki undan. Að þeirra sögn er dæla í brunninum ónýt, og ekki eru nein sjálfvirk eftirlitskerfi til að gera … Halda áfram að lesa: Biluð dæla í fráveitukerfi Siglufjarðar