Björgunarsveitin Húnar fær milljón fyrir óeigingjarnt starf

Á fundi sveitarstjórnar Húnaþings vestra fyrr í dag var samþykkt að veita Björgunarsveitinni Húnum styrk að upphæð 1. millj. kr. fyrir óeigingjarnt starf, oft við erfiðar aðstæður, í þágu samfélagsins. Sveitarstjórn færir öllum starfsmönnum sveitarfélagsins, annarra stofnana og öllum þeim fjölda sjálfboðaliða sem leggja á sig gríðarlega vinnu í þágu samfélagsins við fádæma erfiðar aðstæður … Continue reading Björgunarsveitin Húnar fær milljón fyrir óeigingjarnt starf