Börnin kasta upp í skólaakstri
Íbúar við Vatnsnesveg þjóðveg 711 eru orðnir langþreyttir á seinagangi og skilningsleysi stjórnvalda. Þann 10. okt. héldu Vatnsnesingar íbúafund vegna ástandsins, var hann vel sóttur og umræðan málefnaleg. Þrátt fyrir marg ítrekaðar ábendingar síðustu mánaða er svar vegagerðarinnar og stjórnvalda að lækka hámarkshraðann niður í 30 km á klst. á völdum köflum þar sem hann er nánast … Halda áfram að lesa: Börnin kasta upp í skólaakstri
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn