BROTTFLUTTUR… EN SAMT EKKI! Siglufjarðar listamaðurinn Bergþór Morthens
Þessi grein fjallar um listamann sem er aðfluttur Siglfirðingur af Siglfirskum ættum og síðan brottfluttur Siglfirðingur. En svo er hann í rauninni samt ekki brottfluttur í bókstaflegri meiningu.Hér birtist ykkur spjall og myndir frá myndlistasýningu og heimsókn á vinnustofu Fjallabyggðalistamannsins og kennarans Bergþórs Morthens sem býr og starfar sem listamaður að mestu leyti í Gautaborg. … Halda áfram að lesa: BROTTFLUTTUR… EN SAMT EKKI! Siglufjarðar listamaðurinn Bergþór Morthens
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn