Ciribiribin! 125 ára laga-saga

Já, kæru lesendur! Þetta merkilega “Ciribiribin” lag á sér langa og sérstaka sögu. Margir núlifandi eldri Íslendingar og sérstaklega Siglfirðingar þekkja lagið mest gegnum útfærslu og trompetundirleik austurþýska kórstjórans Gerhards Schmidt, í samspili hans við kröftugan söng Siglfirska karlakórsins Vísi og undirleik liðsmanna hljómsveitarinnar Gauta. Ciribiribin lagið kom líklega fyrst út á hljómplötu á Íslandi … Continue reading Ciribiribin! 125 ára laga-saga