Elstu systur landsins á Siglufirði

Elstu systur landsins eru á Siglufirði, Nanna Franklínsdóttir, sem varð 104 ára í maí í fyrra og er næstelsti Íslendingurinn, og Margrét Franklínsdóttir, sem varð 99 ára nú í janúar. Samanlagður aldur þeirra er 203 ár og átta mánuðum betur. Þær eru úr hópi þrettán systkina frá Litla-Fjarðarhorni í Strandasýslu, dætur Andreu Jónsdóttur, sem varð … Continue reading Elstu systur landsins á Siglufirði