Enn þessi jól – nýtt jólalag eftir Magnús G. Ólafsson
Systkinin Magnús Guðmundur Ólafsson (Maggi) og Guðrún Pálína Jóhannsdóttir hafa sent frá sér nýtt jólalag. Lagið ber heitið „Enn þessi jól“. Tildrög lagsins eru frá því í október í fyrra en Guðrún Pálína setti textann saman og sendi á bróður sinn. Textinn fjallar um að jólin eru tími töfra og þau geta veitt manni … Continue reading Enn þessi jól – nýtt jólalag eftir Magnús G. Ólafsson
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed