Eru að hefja eigin rekstur – rétt rúmlega tvítug
Nýlega settu þau Rakel Jana Arnfjörð og Kristófer Skúli Auðunsson á fót nýja netverslun, Playroom.is sem selur mjög áhugaverða trékubba, sem leikföng. Rakel Jana er ættuð úr Húnaþingi vestra, – er reyndar elsta barnabarn fréttaritara – og Kristófer Skúli er frá Blönduósi, en þau búa saman í Reykjavík. Þau eru aðeins rúmlega tvítug að aldri … Halda áfram að lesa: Eru að hefja eigin rekstur – rétt rúmlega tvítug
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn