Ferðasaga í máli og myndum: Síldarsögunni bjargað

Síldveiðisaga Norðurlandana er okkar sameiginlega saga og hana verðum við að varðveita eftir bestu getu. Það sást glöggt á þeim sumardögum 2018 þegar Samnorræn Strandmenningarhátíð var haldin í sambandi við 100 ára afmæli Siglufjarðar hversu mörgum þykir þetta tímabil vera merkileg og sérstök saga. Lesendum Trölla.is hafa eflaust orðið varir við að undirritaður greinarhöfundur hefur … Continue reading Ferðasaga í máli og myndum: Síldarsögunni bjargað