Fimmlemba á Siglufirði

Nýlega gerðist það á Siglufirði sem telja má “heimsviðburð” að ærin Demantur bar fimm lömbum sem eru 2 hrútar og 3 gimbrar. Lömbin voru öll svipuð að stærð þegar þau komu í heiminn, en 2 þeirra eru á pela. Þau eru öll mjög spræk og þyngjast vel, og móðirin Demantur er dugleg að passa upp … Continue reading Fimmlemba á Siglufirði