Fjallabyggð festir kaup á yfirfallsdælum
Undanfarin ár hefur alloft komið til þess að brunnar yfirfyllast í vatnsveðrum í Fjallabyggð. Um síðustu helgi þurftu slökkvilið og bæjarstarfsmenn að dæla enn einu sinni úr fráveitubrunnum til að varna skemmdum á mannvirkjum. Á 661 fundi bæjarráðs var lagt fram vinnuskjal bæjarstjóra, dags. 20.07.2020 þar sem óskað er eftir heimild bæjarráðs til að kaupa … Halda áfram að lesa: Fjallabyggð festir kaup á yfirfallsdælum
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn