Frístundastyrkur hækkar í Fjallabyggð
Frístundastyrkur Fjallabyggðar til barna á aldrinum 4 – 18 ára, að báðum árum meðtöldum, hækkaði um 5.000 kr eða í 45.000 kr þann 1. janúar 2023. Barnið fær frístundastyrk frá 1. janúar árið sem það er 4ja ára og til loka ársins sem það verður 18 ára. Frístundastyrknum er úthlutað gegnum kerfi sem heitir Sportabler. … Halda áfram að lesa: Frístundastyrkur hækkar í Fjallabyggð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn