Furðulegar götur 2. hluti

Í þessum kafla skulum við staldra við á Hverfisgötunni sem er í tveimur hlutum, skorinn í sundur af dulafullri götu sem heitir Skriðustígur. En við þá götu standa hús sem tillheyra Lindargötu, Hverfisgötu og Hávegi. Í barnalegum minningum greinarhöfundar var þessi Skriðustígur alltaf kallaður Brekkugata eða bara Brekkan og þessi gata var miklu brattari og … Continue reading Furðulegar götur 2. hluti