Geitaburður hafinn á Brúnastöðum í Fljótum

Geitaburður er í fullum gangi á Brúnastöðum í Fljótum. Trölli.is hafði samband við Stefaníu Hjördísi Leifsdóttur bónda á Brúnastöðum og spurði hana út í gang mála. Sagði hún meðal annars “það eru rúmlega 60 geitur sem bera, við munum fá rúmlega 100 kiðlinga. Það verða sem sagt um 60 huðnur mjólkaðar í sumar, planið er … Continue reading Geitaburður hafinn á Brúnastöðum í Fljótum