Grillveisla eldri borgara í Skarðsdalsskógi
Kiwanisklúbburinn Skjöldur í Fjallabyggð heldur árlega grillveislu fyrir eldri borgara í Skarðsdalsskógi á Siglufirði. Í gær, sunnudaginn 21. júlí, var fjöldi manns samankominn í skógræktinni og gæddi sér á lambalæri og pylsum ásamt allskonar drykkjarföngum í góðviðrinu. Vaskir Kiwanismenn stóðu vaktina frá því snemma um morguninn til að gera veisluna sem best úr garði og … Halda áfram að lesa: Grillveisla eldri borgara í Skarðsdalsskógi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn