Gróskumikið barnastarf Siglufjarðarkirkju
Gróskumikið líf hefur verið í Barnastarfi Siglufjarðarkirkju um margra ára skeið. Samstarf þeirra Sigurðar Ægissonar, Rutar Viðarsdóttur og Viðars Aðalsteinssonar hefur staðið yfir í 19 ár með þeim árangri að börn, foreldrar þeirra og oft amma og afi mæta í barnastarfið á sunnudagsmorgnum. Einnig hafa fermingarbörn það árið jafnframt tekið þátt í starfinu og nú … Halda áfram að lesa: Gróskumikið barnastarf Siglufjarðarkirkju
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn