Þetta gerðist um haustið 1965 og ég var enn þá bara níu ára. Frá því að ég mundi eftir mér hafði veröldin verið í smærra lagi miðað við það sem síðar varð, en um þetta leiti fór hún þó ört stækkandi. Lengi vel hafði hún ekki verið mikið meiri að vöxtum en nyrðri hluti Hverfisgötunnar … Halda áfram að lesa: Gústi og kleinurnar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn