Handavinnu- og föndursýningar o.fl. 50 myndir

Í hversdagsleika síðustu aldar voru börn, unglingar og fullorðnir, ekki svo upptekin við að stara ofan í snjallsíma eða eyða frítíma sínum í tölvuleiki. Nei, við vorum mikið að dunda í allskonar handavinnu og föndri og þá sérstaklega yfir vetrarmánuðina. Mér er það minnistætt hversu mikið skólakerfið og einnig æskulýðsstarfsemi lagði í að kenna okkur … Continue reading Handavinnu- og föndursýningar o.fl. 50 myndir