HEIMSFRÆGAR SKÚTUR OG MYNDAALBÚM SÆNSKRA SÍLDVEIÐIMANNA. 50 MYNDIR

Í þessari myndasyrpu birtast ykkur 50 ljósmyndir úr fjölskyldualbúmi Arne Stensholm frá Skärhamn. Arne og bræður hans Gösta og Kent fóru allir mörgum sinnum í þriggja mánaða reknetaveiðitúra við Íslandsstrendur með stórum fraktskútum sem var breytt í síldveiðibáta yfir sumartímann. Tvær af þeim skútum sem eru nefndar í þessari sögu urðu seinna heimsfrægar. Fraktskútan Tullan … Continue reading HEIMSFRÆGAR SKÚTUR OG MYNDAALBÚM SÆNSKRA SÍLDVEIÐIMANNA. 50 MYNDIR