Heldur handavinnusýningu í Skálarhlíð

Regína Steinsdóttir jafnan nefnd Gígja er fædd og uppalin í Fljótum á fyrrihluta síðustu aldar. Hún ólst upp á bænum Hring í Stíflu til níu ára aldurs og flutti þaðan á Nefstaði í sömu sveit, þaðan flutti hún til Siglufjarðar fjórtán ára að aldri. Snemma hneigðist hugur hennar til hannyrða og prjónaði hún sokka og … Continue reading Heldur handavinnusýningu í Skálarhlíð