Hitaveitan í Ólafsfirði komin nálægt þolmörkum
Tekið var fyrir erindi Stefáns H. Steindórssonar, sviðsstjóra Veitu- og tæknisviðs Norðurorku á 817. fundi bæjarráðs Fjallabyggðar um stöðu vatnsvinnslu hitaveitu á Ólafsfirði. Lagt var til að minnka notkun á upphituðum gangstéttum og íþróttavelli í mikilli kuldatíð og reyna þannig að hlífa öðrum notendum við skerðingum. Bæjarráð þakkaði bæjarstjóra og deildarstjóra tæknideildar fyrir yfirferð á … Continue reading Hitaveitan í Ólafsfirði komin nálægt þolmörkum
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed