Hljómar nokkuð undarlega að bæjarráð ætli sér “að bjóða út alla dúntekju”

Áratugum saman hafa fuglaáhugamenn á Siglufirði hlúð að fuglalífinu í firðinum með þeim árangri að þar er fjölskrúðugt fuglalíf og mikið æðarvarp. Í bókun bæjarráðs Fjallabyggðar þann 7. júlí s.l. er bókað í tveimur fundarliðum ( 5.og 6. ) Bæjarráð samþykkir að bjóða út alla dúntekju í landi Fjallabyggðar og að samningur verði gerður við … Continue reading Hljómar nokkuð undarlega að bæjarráð ætli sér “að bjóða út alla dúntekju”