Hljómar nokkuð undarlega að bæjarráð ætli sér “að bjóða út alla dúntekju”
Áratugum saman hafa fuglaáhugamenn á Siglufirði hlúð að fuglalífinu í firðinum með þeim árangri að þar er fjölskrúðugt fuglalíf og mikið æðarvarp. Í bókun bæjarráðs Fjallabyggðar þann 7. júlí s.l. er bókað í tveimur fundarliðum ( 5.og 6. ) Bæjarráð samþykkir að bjóða út alla dúntekju í landi Fjallabyggðar og að samningur verði gerður við … Continue reading Hljómar nokkuð undarlega að bæjarráð ætli sér “að bjóða út alla dúntekju”
Copy and paste this URL into your WordPress site to embed
Copy and paste this code into your site to embed