Hrikalegar myndir af Siglufjarðarvegi
Þeir sem ekið hafa Siglufjarðarveg í gegnum tíðina vita hvað hann er oft á tíðum slæmur, þar er mikið jarðsig, hætta á skriðuföllum, grjóthruni, snjóflóðum og vegurinn oft ófær svo eitthvað sé nefnt. Í sumar flaug Jón Ólafsson flugmaður yfir Almenninga og Siglufjarðarveg og tók myndir úr flugvélinni. Meðfylgjandi eru nokkrar myndir sem hann tók … Halda áfram að lesa: Hrikalegar myndir af Siglufjarðarvegi
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn