Keyrt yfir Lágheiði í febrúar

Þann 10. febrúar var snjótroðari ferjaður frá Fyrir-Barði í Fljótum til Ólafsfjarðar yfir Lágheiðina. Í för með bílstjóranum Óðni Frey Rögnvaldssyni var Halldór Gunnar Hálfdanarson bóndi á Molastöðum í Fljótum, sem tók meðfylgjandi myndir. Sagði Halldór Gunnar um ferðalagið “sem áhugamanni um snjómokstur fannst mér mikið koma til afkastagetu tækisins. Á leiðinni upp á Lágheiði … Continue reading Keyrt yfir Lágheiði í febrúar