“Kórónan” tekin niður

Eins og kunnugir vita stendur rúmlega 50 metra hár strompur á eyrinni á Siglufirði. Hann var byggður fyrir langa löngu af Síldarverksmiðjum ríkisins og þjónaði þeim tilgangi að leiða afgas (reyk) frá gríðarstórri ketilstöð, sem brenndi svartolíu í þremur gufukötlum til að framleiða gufu fyrir verksmiðjurnar. Þegar síldarvinnslan lagðist af var ekki lengur þörf fyrir … Continue reading “Kórónan” tekin niður