Kveikt á krossum og jólatré í Ólafsfirði
Fimmtudagskvöldið 6. desember var kveikt á jólatrénu sem rótarýklúbburinn setti upp samkvæmt hefð í kirkjugarðinum í Ólafsfirði. Samhliða var svo kveikt á leiðiskrossunum sem klúbburinn hefur umsjón með. Þetta er hátíðleg stund sem fjöldi bæjarbúa sækir jafnan og var þar engin undantekning á í þetta sinn. Ave Kara settur forseti klúbbsins og stjórnandi kirkjukórsins setti … Halda áfram að lesa: Kveikt á krossum og jólatré í Ólafsfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn