La Palma – Eldfjallaeyjan fagra

Eyjan La Palma hefur verið mikið í fréttum að undanförnu eftir að eldgos hófst þar sunnudaginn 19. september. Gosið í eld­fjallinu Cumbre Vieja hefur valdið gífurlegri eyðileggingu og þúsundir eyjarskeggja hafa þurft að yfirgefa heimili sín. Kanari.is birti fróðlegar upplýsingar um La Palma, Trölli.is fékk góðfúslegt leyfi til að deila þessum upplýsingum til lesenda sinna. … Continue reading La Palma – Eldfjallaeyjan fagra