Landaður afli í Fjallabyggð sem af er ári
Hafnarstjóri lagði fram og fór yfir tölur um landaðan afla með samanburði við fyrri ár á 123. fundi hafnarstjórnar Fjallabyggðar. Á Siglufirði höfðu þann 31. október 18.616 tonn borist á land í 1.677 löndunum, samtímatölur fyrra árs eru 17.829 tonn í 1.739 löndunum. Á Ólafsfirði hefur 280 tonnum verið landað í 170 löndunum, á sama … Halda áfram að lesa: Landaður afli í Fjallabyggð sem af er ári
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn