Launaseðill öryrkja í mars 2020 – Þagað um sárafátækt

Trölli.is fær sendan launaseðil öryrkja mánaðarlega. Hér er hægt að sjá svart á hvítu þann blákalda raunveruleika sem öryrkjar á Íslandi búa við. Öryrkinn sendi einnig mynd af skattskyldum tekjum hans á síðasta ári. Fengum eftirfarandi línur sendar með launaseðlinum að þessu sinni. „Að undanförnu hafa verið fréttir í fjölmiðlum um aðbúnað þeirra tæplega 22 … Halda áfram að lesa: Launaseðill öryrkja í mars 2020 – Þagað um sárafátækt