Listaverkasafn Fjallabyggðar metið á 45.080.000 kr.

Fengum fyrirspurn frá lesenda varðandi Listaverkasafn Fjallabyggðar og sendi Trölli.is eftirfarandi spurningar til sveitarfélagsins. Spurt var: 1. Getum við fengið lista yfir listaverk í eigu Fjallabyggðar? 2. Hverjir voru gefendur? 3. Hvar og hvernig þau eru geymd og hvernig varðveislu þeirra er háttað? 4. Hvert er áætlað verðmæti safnsins? Erindið var langt fyrir 57. fund … Continue reading Listaverkasafn Fjallabyggðar metið á 45.080.000 kr.