Ljóðaunnendur fögnuðu 10 ára afmæli Ljóðaseturs Íslands
Ljóðaunnendur fögnuðu 10 ára afmæli Ljóðaseturs Íslands á Siglufirði í gær, fimmtudaginn 8. júlí og mættu á viðburð sem haldinn var í tilefni dagsins á Ljóðasetrinu. Vegleg dagskrá hófst með því að Þórarinn Hannesson fór yfir sögu safnsins og sagði frá starfsemi þess, Edda Björk Jónsdóttir og Hörður Ingi Kristjánsson fluttu nokkur lög. Ragnar Helgi … Halda áfram að lesa: Ljóðaunnendur fögnuðu 10 ára afmæli Ljóðaseturs Íslands
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn