Löðrandi fjör á Sápuboltamótinu í Ólafsfirði
Sápuboltamótið í Ólafsfirði var haldið á laugardaginn og hefur mótið verið haldið síðustu árin og sett svip á mannlífið í Ólafsfirði. Keppnisliðin mæta í fjölbreyttum búningum og skín gleðin af keppendum og baráttuandinn alls ríkjandi. Í ár og voru færri keppendur vegna Covid19. Alls tóku 20 lið þátt og var keppt á þremur völlum í … Halda áfram að lesa: Löðrandi fjör á Sápuboltamótinu í Ólafsfirði
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn