Lesendur Trölla.is og hlustendur FM Trölla hafa kosið mann ársins í Fjallabyggð. Frá 26. desember gafst lesendum Trölla.is kostur á að tilnefna þá manneskju sem sem skarað hefur framúr í Fjallabyggð 2020 að þeirra mati. Fjöldi tilnefninga hefur borist og hlaut Anna Hermína Gunnarsdóttir flestar tilnefningar. Anna Hermína byrjaði að gefa þeim sem minna mega … Halda áfram að lesa: Maður ársins í Fjallabyggð
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn