Menningarstyrkir veittir í Fjallabyggð

Ár hvert veitir Fjallabyggð menningarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka og bárust tuttugu og fimm umsóknir í ár. Sextán umsóknir voru samþykktar og féllu níu umsóknir af þeim undir markaðs- og menninganefnd.  Úthlutað var styrkjum að upphæð kr. 8.150.000. Barnakórinn Gling Glo sá um tónlistarflutning. Linda Lea Bogadóttir markaðs- og menningarfulltrúi flutti menningarannál ársins 2018 og … Continue reading Menningarstyrkir veittir í Fjallabyggð