Mótmæla uppbyggingu Samkaupa í miðbæ Siglufjarðar
Tekið var fyrir erindi LLG Lögmanna ehf, á 244. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þar sem lögð eru fram mótmæli f.h. Selvíkur ehf. vegna umsóknar Samkaupa hf. og KSK eigna ehf. til skipulagsfulltrúa um að skipuleggja verslunarkjarna í miðbæ Siglufjarðar. Í erindinu er farið fram á að umsókninni verði hafnað af hálfu bæjarstjórnar. Bæjarstjórn þakkaðu LLG lögmönnum … Halda áfram að lesa: Mótmæla uppbyggingu Samkaupa í miðbæ Siglufjarðar
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn