Tekið var fyrir erindi LLG Lögmanna ehf, á 244. fundi bæjarstjórnar Fjallabyggðar þar sem lögð eru fram mótmæli f.h. Selvíkur ehf. vegna umsóknar Samkaupa hf. og KSK eigna ehf. til skipulagsfulltrúa um að skipuleggja verslunarkjarna í miðbæ Siglufjarðar.

Í erindinu er farið fram á að umsókninni verði hafnað af hálfu bæjarstjórnar.

Bæjarstjórn þakkaðu LLG lögmönnum fyrir bréfið. Bæjarstjórn felur bæjarstjóra að óska eftir formlegum viðræðum við Selvík ehf. um þau atriði sem koma fram í hinu innsenda bréfi.

Fylgiskjöl:

Vilja byggja verslunarmiðstöð á tjaldsvæðinu Siglufirði