ÚTSENDINGAR FM TRÖLLA ERU Á 103.7 MHz NEMA Á HVAMMSTANGA ER TÍÐNIN 102.5 MHz

TIL AÐ HLUSTA Á UPPTÖKUR AF ÞÁTTUM er hér neðar hægra megin kubburinn UPPTÖKUR. Þar má smella á þátt, og síðan skal smella fyrir neðan mynd þáttarins þar sem stendur “smella hér”, en þá birtist dagatal. Á dagatalinu smellir þú á daginn sem við á, til að heyra þáttinn sem var á dagskrá þann dag. Best er að nota Google Chrome til að hlusta.

 

Í þættinum Undralandið á FM Trölla situr Undralandsstjórinn Andri Hrannar og brallar ýmislegt í þessum þætti. Nýlega fékk hann þá hugmynd að gera síma-at í beinni útsendingu. Hér má heyra upptökur frá þeim gjörningum.

 

 

Saga FM Trölla er hér

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.