Málefni fatlaðra

Fyrstu lög um málefni fatlaðra urðu þannig tilkomin hér á Íslandi, að Sameinuðu þjóðirnar ákváðu á sínu 31. alsherjarþingi að árið 1981 skyldi vera alþjóðlegt ár fatlaðra. Í þeim enska texta las drengur að: „Orðið fatlaður á við hvern þann mann sem er ófær um að einhverju eða öllu leyti, eða á erfitt með að tryggja sér sjálfur nauðsynjar eða eðlilegan einstaklings lífsmáta eða viðurværi, vegna einhvers ágalla síns, andlegs eða líkamlegs ,hvort sem hann er meðfæddur eða áunnin.“ Í Stjórnarskrá lýðveldisins Íslands er notað orðið öryrki samanber 76. gr. Öllum, sem þess þurfa, skal tryggður í lögum réttur...

Lesa meira