
Bólusett gegn Covid-19 á HSN Siglufirði 29. júní
HSN Fjallabyggð Þann 29. júní næstkomandi verður bólusett gegn Covid-19. Bólusett verður á heilsugæslustöðinni á Siglufirði. Þessi bólusetning er fyrir: Óbólusetta og þá sem ekki hafa fengið aðra eða þriðju bólusetningu. 80 ára og eldri sem ekki hafa fengið fjórðu...

Tónlist ólíkra landa og menningarheima á Þjóðlagahátíð
Hin árlega Þjóðlagahátíð á Siglufirði verður haldin dagana 6.-10. júlí 2022. Hún ber yfirskriftina Þýtur í stráum og sýnir gestum inn í heim tónlistar ólíkra landa og menningarheima, allt frá Afríku til grísku eyjarinnar Krít, frá Frakklandi og Spáni til...

Sumaropnun á Ljóðasetri Íslands
Formleg sumaropnun er hafin á Ljóðasetri Íslands á Siglufirði. Opnunartími er frá kl.14.00 -17.00 og verður opið flesta daga sumarsins. Sem fyrr eru viðburðir alla daga kl. 16.00 og enginn aðgangseyrir. Barnamenning verður áberandi á Ljóðasetrinu í sumar og er...

Sumaropnun Íþróttamiðstöðva Fjallabyggðar 2022
Íþróttamiðstöðvar Fjallabyggðar auglýsa sumaropnun 2022. Opnunartímar verða sem hér segir:Siglufjörður frá 7. júní:Mánudaga – föstudaga kl. 06:30 – 19:00Laugardaga og sunnudaga kl. 10:00 – 18:00 LOKAÐ 17. JÚNÍ Ólafsfjörður: SUNDLAUG OPIN FRÁ 20. JÚNÍ...

Íbúð til sölu á Siglufirði
Til sölu/leigu. Tilboð óskast í 50 fm íbúð að Túngötu 43 á Siglufirði. Upplýsingar í síma 895 5541 (Eva) eða 863 4603 (Inga).

Þriggja herbergja íbúð til leigu í Ólafsfirði
Til leigu 3 herbergja íbúð á efstu hæð í þriggja hæða húsi með frábæru útsýni á Ólafsvegi 34, Ólafsfirði. Leiguverð 145 þúsund, innifalið hússjóður og hiti. Tryggingar samkomulag. Nánari upplýsingar í síma 897 0062.

Sumaropnun hafin hjá Síldarminjasafni Íslands
Síldarminjasafnið á Siglufirði er nú opið alla daga vikunnar fram til loka septembermánaðar. Í maí verður opið á safninu alla daga frá kl. 13:00 -17:00. Mikil aukning hefur verið á pöntunum hópa sem vilja sækja safnið heim og starfsemin björt...

Sara Jóna Emilía gefur út tækisfærikort 2021
Sara Jóna Emilía Eins og í fyrra hefur listakonan Sara Jóna Emelía, sem búsett er í Skagafirði gefið út glæsilegu tækifæriskortin sín fyrir árið 2021. Sara hefur sýslað við ýmislegt handverk í gegnum árin, málað vatnslitamyndir og kort. Kortin er hægt að nota sem...

Geislaplata Rímu
Kvæðamannafélagið Ríma hefur gefið út geisladisk með 39 lögum. Allt eru það þjóðlög af margs konar tagi þar sem félagar kveða einir eða syngja saman. Þá eru á plötunni fornir tvísöngvar úr Þjóðlagasafni sr. Bjarna Þorsteinssonar. Ríma var stofnuð árið 2011 af fólki í...

Ertu búinn að “læka” við facebooksíðu Trölla ?
Þáttagerðafólk FM Trölla fór í það að bjóða vinum sínum upp á að líka við facebook síðu Trölla í gær, sunnudaginn 31. janúar. Hefur það gengið vel og er markmiðið að komast yfir 2.000 fylgjenda markið í vikunni, en þeir voru 1.753 í gær. Ef þú lesandi góður hefur ekki...