Advertisement

Greinar

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Ævisaga orðsins – ÓKEI!

Þetta merkilega ÓKEI orð, er notað í flest öllum tungumálum heimsins, er af mörgum talið ÓÞJÓÐLEGT á Íslandi, en er samtímis minnst sagt ALÞJÓÐLEGT. Þetta er heimsfrægt orð og þar af leiðandi á það skilið að ævisaga þess sé sögð í víðtækri og skemmtilega uppsettri og...

Pólitíkst mannorðsmorð?

Pólitíkst mannorðsmorð?

Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem...

Siglufjörður – skipakomur 

Siglufjörður – skipakomur 

Inngangur Siglufjörður árið 1946 - mjölhúsið óklárað, byrjað á syðsta verkamannabústað, bræðsla í fullum gangi og skipafjöldi á firðinum og við bryggjur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum...

Vegurinn sem Guð gleymdi

Vegurinn sem Guð gleymdi

Allt frá því að ég var gutti þá hef ég vitað að það er jarðsig á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Strákagangna. Það var ekkert erfitt að sjá það, á Almenningum rétt við Skriðurnar var vegurinn alltaf að síga og oft var það ansi mikið. Á öðrum stöðum á man ég ekki...

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þetta var mjög gott ár.. 🎶

Þegar við hlustum á falleg lög með grípandi texta, á t.d. FM Trölli, erum við í rauninni að lesa örsögur með þeim myndum sem birtast í huga okkar við hlustun.  Við eigum okkur öll uppáhalds gleðilög, en síðan eru til lög sem við tengjum við sterk...

Smellið á mynd

Blika

Veðrið núna

Safn

Dagatal

December 2024
S M T W T F S
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031  
46.4K views
Share via
Copy link