Advertisement

Greinar

Poppað á Sigló – áttundi hluti

Poppað á Sigló – áttundi hluti

Það var árið 1986 sem ég fluttist frá mínum ágæta heimabæ og suður yfir heiðar í leiðangur sem enn stendur. Ég skrifaði mig þannig út úr því stykki þar sem fjölmargar mislitríkar persónur og leikendur í hinu endalausa leikriti á sigfirsku sviði poppsins héldu áfram að...

TÍMARNIR BREYTAST OG TRÖLLIN MEÐ….

TÍMARNIR BREYTAST OG TRÖLLIN MEÐ….

TÍMARNIR BREYTAST OG TRÖLLIN MEÐ....... EN TRÖLLIN BÚA SAMT Í OKKUR ÖLLUM! Sköpunarsögu biblía Íslenskra Trölla sem er geymd í velföldum heilögum leynihelli á Tröllaskaga segir söguna um hvernig tröll komu upprunalega til Íslands. Fyrir um tvö þúsund árum geisaði...

ÁLFHÓLLINN OKKAR OG ÁLF- HYRNAN HANS!

ÁLFHÓLLINN OKKAR OG ÁLF- HYRNAN HANS!

Þessi merkilegi Álfhóll við minni Hólsárs (Fjarðará) hefur oft verið í huga mínum í gegnum árinn. Mest í formi barnalegra minninga sem dularfullt og skemmtilegt leiksvæði.Leikir í kringum gömlu nótabátana á Langeyrinni færðust stundum yfir í þennan hól og síðan...

Poppað á Sigló – sjöundi hluti

Poppað á Sigló – sjöundi hluti

PrímusÆvintýrið hófst upp í Gagga árið 1977, eða var það ´76? Það breytir svo sem ekki öllu máli hvort árið það var, en upphaflega fengu drengirnir að æfa í kjallaranum í Gagnfræðaskóla Siglufjarðar við hliðina á íbúðinni þar sem Jónas Tryggvason bjó ásamt fjölskyldu...

Afglapaskarð

Afglapaskarð

Æskuvinirnir og skólafélagarnir Atli, Unnar og Dagur voru allir á síðasta ári í Menntaskólanum við Hamrahlíð. Þeir höfðu ætíð verið miklir útivistar og skíðaáhuga gaurar en höfðu síðustu tvö árin farið meira og meira út í klifur í klettum og ísveggjum.Þeir höfðu líka...

Poppað á Sigló, – sjötti hluti

Poppað á Sigló, – sjötti hluti

Hljómsveitin Frum í Nýja Bíó hjá vini okkar Oddi Tór að safna fyrir bágstadda Vestmannaeyinga. Ljósmyndina tók Björn Sveinsson Safnað fyrir Vestmannaeyinga.Aðfaranótt 23. janúar 1973 hafði ég sofnað út frá útvarpinu en glaðvaknaði þegar fréttir hófust allt í einu um...

Poppað á Sigló, – fimmti hluti

Poppað á Sigló, – fimmti hluti

Hljómsveitin FRUM. Hér birtist fimmti hluti framhaldssögunnar næstum því endalausu, um unglingahljómsveitirnar á Siglufirði sem þar störfuðu og lifðu mislengi fyrir hálfri öld eða svo. Mesta púðrið í þessum og næsta pistli fer í frásagnir af hljómsveitinni Frum sem...

Óþekktur drengur!  F. ? – D. Apríl 1944

Óþekktur drengur! F. ? – D. Apríl 1944

"Móðir mín í kví, kví,kvíddu ekki því, því;ég skal ljá þér duluna mínaað dansa íog dansa í." Sagnfræðineminn og einbirnið Páll Helgasson hafði ætið verið stoltur af sínum Siglfirska uppruna, þrátt fyrir að vera fæddur og uppalinn á mölinni fyrir sunnan.En nú var hann...

Poppað á Sigló – fjórði hluti

Poppað á Sigló – fjórði hluti

Tímarnir breytast. Við upphaf nýs áratugar breyttist margt og þar á meðal tónlistin. Nýir áhrifavaldar komu til sögunnar með nýja strauma og stefnur. Bítlarnir voru hættir og margir samtíðamenn þeirra voru búnir að gera sína bestu hluti. Woodstook tónleikarnir,...

Blóðug Íslendingasamkoma í Noregi

Blóðug Íslendingasamkoma í Noregi

Þáttastjórnendur "Gestaherbergisins" sem er á dagskrá FM Trölla í dag kl. 17:00 - 19:00, þau Helga Hinriksdóttir og Páll Sigurður Björnsson eru búsett í Noregi. Um helgina brugðu þau sér í ferðalag og hittu fyrir nokkra aðra Íslendinga á sveitabænum Tøgje í Noregi til...

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Poppað á Sigló – þriðji hluti

Kristján Elíasson Kristjáns saga Elíassonar. Einn þeirra sem kom meira við sögu á sjöunda áratugnum en margir muna eftir, var Kristján Elíasson. Ég hafði samband við hann og bað hann að segja mér frá aðkomu hans að siglfirska poppinu, en ég mundi þá aðeins eftir honum...

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Dagbókin hennar Helgu. Seinni hluti.

Helga náði sér fljótlega af áfallinu sem hún varð fyrir við fyrsta lestur dagbókarinnar. Það er líklega einhver meining með því að dagbókin skrifar sig sjálf og segir hvað gerast muni í framtíðinni, hugsaði Helga, sem hafði ekki þorað að nefna þetta við nokkurn mann....

Dagbókin hennar Helgu. Fyrri hluti.

Dagbókin hennar Helgu. Fyrri hluti.

Helga hafði loksins tekið sér sinn eigin bókadekurdag sem hún hafði lofað sjálfri sér svo lengi og skroppið inn á Akureyri og nú var hún stödd inni í fornbókabúð og leitaði eftir fallegum innbundnum bókum með lesverðugu innihaldi. Eigandi búðarinnar var álíka gamall...

Poppað á Sigló – annar hluti

Poppað á Sigló – annar hluti

Hrím var að hluta til stofnuð upp úr Stormum. Gestur og Árni höfðu verið þar lengst af og Rúnar einnig dágóðan tíma. Kristján og Magnús Þormar höfðu hins vegar aldrei verið í neinum hljómsveitum áður. Kristján sagði mér að þegar Gestur hefði beðið sig að koma í...

Poppað á Sigló – fyrsti hluti

Poppað á Sigló – fyrsti hluti

Bítlið nemur land á Siglufirði. Hver er munurinn á poppi og rokki og hvað í veröldinni er popprokk? Wikipedia segir að popptónlist sé skilgreind sem tónlist og tónlistarstefnur sem höfða til sem flestra áheyrenda. Það er að segja sú tónlist sem selst mest...

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Veðrið núna

Safn

Dagatal

December 2020
S M T W T F S
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031  
Copy link