Ævisaga orðsins – ÓKEI!
Þetta merkilega ÓKEI orð, er notað í flest öllum tungumálum heimsins, er af mörgum talið ÓÞJÓÐLEGT á Íslandi, en er samtímis minnst sagt ALÞJÓÐLEGT. Þetta er heimsfrægt orð og þar af leiðandi á það skilið að ævisaga þess sé sögð í víðtækri og skemmtilega uppsettri og...
Pólitíkst mannorðsmorð?
Greinartitill hér fyrir ofan, er fengin að láni frá tímarit.is , og sýnir okkur sögufræga byrjun á mjög svo umdeildri blaðagrein, eftir Svein Benediktsson, sem birtist í Morgunblaðinu 29. júní 1932. Textinn hér neðar, með tilvísun í frétt í Alþýðublaðinu, þar sem...
Hugleiðingar um bókina: Síldardiplómasía
Í þessari skemmtilega uppsettu og fallega myndskreyttu bók, er óhætt að segja að blessuð SÍLDIN sameini bæði fólk og margar sögur um t.d: Síldveiði, Síldarsöltun, Síldarrétti, Sendiherra, Svíþjóð, Síldarkokk, Skandinavíu, Síldarminjasafn og Siglufjörð. Því þú getur...
Fólkið sem flutti og hinir sem fluttu ekki, og þó
Inngangur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum sjávarbyggða. Auðvitað var þróun Siglufjarðar mikilvægt viðfangsefni. Þetta var skömmu eftir að síldin brást og ástandið á Siglufirði varð...
Fjárhagslegt umhverfi – vöxtur og fall
Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum sjávarbyggða. Auðvitað var þróun Siglufjarðar mikilvægt viðfangsefni. Þetta var skömmu eftir að síldin brást og ástandið á Siglufirði varð slæmt....
Horfnar bryggjur – brakkar – síldarplön o.fl. 45 myndir
Það er oft erfitt að lýsa í orðum, öllu því sem er horfið ásjónu okkar, eins og t.d. fjöldanum og stærðinni á horfnum bryggjum og síldarplönum sem settu svo sterkan svip á alla strandlengjuna á Eyrinni heima á Sigló. Þegar við heimsækjum Síldarminjasafnið fáum við að...
Siglufjörður – skipakomur
Inngangur Siglufjörður árið 1946 - mjölhúsið óklárað, byrjað á syðsta verkamannabústað, bræðsla í fullum gangi og skipafjöldi á firðinum og við bryggjur Fyrir mörgum árum var ég við nám í félagsfræði við háskólann í Osló og vann þar að ritgerð um þróun byggða, einkum...
Snjóþungi – snjóflóð – hafís o.fl. 50 myndir
Siglufjörður er ekki bara þekktur fyrir síldarsöguna, heldur einnig fyrir að vera ein af snjóþyngstu byggðum Íslands. Í minningum mínum frá barnæsku og unglingsárum, er manni sérstaklega minnisstæð erfið vetrartímabil með mikilli norðan stórhríð sem skapaði gríðarlega...
Vatn í poka – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Að borða stolið álegg – Æskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Brilljantín í hárið – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Albert Einarsson Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Vegurinn sem Guð gleymdi
Allt frá því að ég var gutti þá hef ég vitað að það er jarðsig á Siglufjarðarvegi milli Ketiláss og Strákagangna. Það var ekkert erfitt að sjá það, á Almenningum rétt við Skriðurnar var vegurinn alltaf að síga og oft var það ansi mikið. Á öðrum stöðum á man ég ekki...
Hurðarhúnar – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Siglfirsk frásagnarhefð og sögu varðveisla. 2 hluti
Við erum að drukkna í Siglósögum... Í raunheimi er oft talað um brothættar byggðir, en þær eru einnig til á veraldarvefnum stóra. Það er í rauninni skemmtilegt og merkilegt vandamál að við séum að drukkna í Siglósögum. Svona álíka skemmtilegt, að sögulega furðulegt...
Flugdrekar – Bernskuminningar Alberts Einarssonar frá Siglufirði
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Siglfirsk frásagnarhefð og sögu varðveisla. 1 hluti
Safnast þegar saman kemur... Í þessum pistli birtist ykkur lesendum heilmikil samantekt í tveimur hlutum, um hvar sé hægt að finna Siglfirskar sögur og heimildir um horfna tíð og pistlahöfundur vill einnig með þessum skrifum opna umræðu um þörfina á einhverskonar...
Olíueldur – Bernskuminningar Alberts Einarssonar
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Þetta var mjög gott ár.. 🎶
Þegar við hlustum á falleg lög með grípandi texta, á t.d. FM Trölli, erum við í rauninni að lesa örsögur með þeim myndum sem birtast í huga okkar við hlustun. Við eigum okkur öll uppáhalds gleðilög, en síðan eru til lög sem við tengjum við sterk...
Skotfimi – Bernskuminningar Alberts Einarssonar
Albert Einarsson Ég heiti Albert Einarsson og fæddist heima á Hvanneyrarbraut 62, í kjallaraíbúðinni, og ólst upp úti í bakka og ekki vantaði leiksvæði – fjallið, fjaran og bakkarnir. Það var alltaf eitthvað við að vera. Pabbi, Einar M. Albertsson, var skósmiður,...
Dauði og uppreisn á síldarskútinni Messína 1957
Greinarhöfundur hefur á ferðalögum sínum víðs vegar um vesturströnd Svíþjóðar dottið niður á ýmsar sögur sem tengjast síldveiðum Svía við Íslandsstrendur á síðustu öld. Það er með eindæmum gaman að hitta núlifandi Íslands síldveiðimenn og...