Advertisement

Greinar

Svifið um loftin blá

Svifið um loftin blá

Um Svifflugfélag Siglufjarðar 1939-1942Sverrir Páll Erlendsson tíndi saman Sverrir Páll Erlendsson Lengi hefur manninn dreymt um að fljúga eins og fuglinn frjáls um loftin blá. Á okkar tíma er flug afkastamesta flutningaleið fólks milli staða, landa og heimsálfa, en...

Myndasyrpa frá Siglufirði

Myndasyrpa frá Siglufirði

Undanfarin ár hefur Siglfirðingurinn Kristín Sigurjónsdóttir tekið ljósmyndir á Siglufirði og víðar. Hér að neðan má sjá myndir teknar á árunum 2012 til 2020. Kristín hefur haft áhuga á ljósmyndun frá unga aldri. Árið 2012 hóf hún nám í listljósmyndun við...

Ritdómur Hörpu Hreinsdóttur um bókina Síldarárin

Ritdómur Hörpu Hreinsdóttur um bókina Síldarárin

"Hreinlega hægt að synda í villum og vitleysu, segir Jón Ólafur" Fyrir viku síðan skrifaði einn af greina- og pistlahöfundum Trölla.is harðorða ádeilugrein um að Páll Baldvin Baldvinsson fari „frjálslega með ritefni sitt“ í bókinni Síldarárin 1867-1969. Jón Ólafur...

Með orma inni í mér

Með orma inni í mér

Kristín Sigurjónsdóttir Við sem höfum alið upp börn könnumst við njálgssýkingar. Ósjaldan vorum við foreldrar ungra barna látin vita af því að þessi óboðni gestur herjar á leikskóla og skóla. Var þá hafist handa við að útrýma njálgnum með tilheyrandi lyfi og...

Ég, 24. Desember

Ég, 24. Desember

Til eru þeir sem kvíða jólunum, þótt oftast sé talað um jólin sem "hátíð ljóss og friðar" þá gleymist oft að fleiri en margan grunar hlakka bara hreint ekkert til jólanna, heldur bera þungan kvíða í brjósti þegar þau nálgast. Hér er stuttur pistill sem vefnum barst á...

Jólin í Brasilíu – jólahugvekja

Jólin í Brasilíu – jólahugvekja

Um síðustu jól birti trolli.is jólahugvekju sem Ida Semey flutti í Ólafsfjarðarkirkju. Ida, sem er fædd og uppalin erlendis, en hefur búið í Ólafsfirði í nokkur ár, lýsti sínum bernsku jólum í hugvekjunni. Að þessu sinni birtist hér jólahugvekja eftir Brasilíumanninn,...

Nóttin var sú ágæt ein…

Nóttin var sú ágæt ein…

Það andaði köldu frá gluggarúðunni og klaki hafði safnast á innanverðunni. Þarna stóðu skór í kistunni skínandi í kvöldblámanum. Jólaskór. Einn með glitrandi steinum og ökklabandi og hinn gljáandi leðurskór sæmandi minni gerðinni af herramanni. Systkinin voru lögst í...

Hrikalegt til að hugsa

Hrikalegt til að hugsa

Hvammstangabúi sendi okkur þessar línur seint í gærkvöldi, fullsaddur af rafmagnsleysinu þar. Nú eru liðnar 32 klst. síðan rafmagnið fór hér á Hvammstanga. Hér sit ég við kertaljós og læt hugann reika um áhrif viðlíka ástands á okkur nútímafólkið sem hefur sjaldan eða...

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Spjallað við burtfluttan Siglfirðing

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur fróðleg frétt frá 22. október 2010, Leó R. Ólason ritaði fréttina, myndvinnsla og uppsetning Birgir Ingimarsson. Spjallað við burtfluttan Siglfirðing – Magnús Guðbrandsson Magnús Guðbrandsson er...

Aðalgata 3 Siglufirði

Aðalgata 3 Siglufirði

Trölli.is birtir öðru hverju gamlar fréttir af vefnum Siglo.is. Hér kemur frétt frá 27. nóvember 2011, Finnur Ingvi Kristinsson ritaði texta og mynd úr Ljósmyndasafni Siglufjarðar. Ljósmynd vikunnar - húsið Aðalgata 3 Siglufirði Húsið Aðalgata 3, Siglufirði, er byggt...

Leó lætur gamminn geisa

Leó lætur gamminn geisa

Það gerðist margt skrýtið árið 2007 og eitt af því skrýtnara (að mér finnst) var þegar Þorgerður þáverandi menntamálaráðherra mæltist til þess að nöfn kvikmynda væru íslenskuð. Ég man vel eftir viðtalinu við hana þegar hún lét þessa skoðun sína í ljós og ég er enn að...

Umsagnir eru á ábyrgð þess sem ritar - Trölli áskilur sér rétt til að eyða óviðeigandi ummælum.

Smellið á mynd

vefmyndavélar – smellið á mynd

Skoðanakönnun

Veðrið núna

Safn

Dagatal

April 2020
S M T W T F S
« Mar    
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930  
Shares
Share This