
Margrét SI 4 og fyllerí aldarinnar sem leið
Miðvikudagurinn 18. febrúar 1959 er einn af stóru dögunum í útvegssögu Siglufjarðar, því þá sigldi splunkunýtt og stórglæsilegt fley inn fjörðinn og lagðist að Öldubrjótnum. Endurunnin ljósmynd úr Morgunblaðinu Þó að tilkoma hins nýja skips væri tæpast til þess...

RÁÐHÚS- TORGIÐ OKKAR FYRR OG Í FRAMTÍÐINNI… 2 HLUTI. MYNDA-SYRPUSAGA
Í þessum seinni hluta byrjum við með að kíkja á þetta... ...BÆJARSKIPULAG OG BEINAR LÍNUR.FRÁ AÐALGÖTUNNI… TIL GUÐS? Síðan koma kaflaheitin:Á MILLI AÐALGÖTU OG GUÐS… VANDRÆÐAGATNAMÓT ÞÁ OG NÚ? FRAMTÍÐ TORGSINS OKKAR?.. ... og þar er greinarhöfundur sko ekkert að skafa...

RáðHÚS- TORGIÐ OKKAR FYRR OG NÚ… 1 hluti. 60 MYNDA-SYRPUSAGA
Sagan um RÁÐSHÚSTORGIÐ sem lengi vel stendur varla undir þessu nafni... RÁÐHÚSTORG er stórt og metnaðarfullt orð yfir TORGIÐ okkar Siglfirðinga. En eins og sjá má á forsíðuljósmyndinni sem er tekin út af svölunum hjá Gesti Fanndal í denn, að þá er það af og frá...

SKYNDIKYNNABARN? SANNLEIKURINN SEM ALDREI VAR SAGÐUR
Nýkomin heim úr jarðarför móður sinnar inn á Akureyri. Hvítasunnuhelgina 2020, situr Þorvaldur Sigurður Guðmundsson 59 ára gamall úti á svölum í blankalogni í sumarhúsi fjölskyldunnar á Siglufirði. Þorvaldur eða Valdi eins og hann ætíð var kallaður...

UM SIGLFIRSK VIÐURNEFI: ÉG HEITI EFTIR AFA MÍNUM…
Viðurnefni, gælunöfn og fl. … og svo gæti greinartitillinn haldið áfram með orðunum, … og sagan um hvað það getur verið skemmtilega leiðinlegt að heita JÓN og í lokin fáið þið einmitt stutta nútíma sögu um Litlu Gunnu-„JÓNU“ og litla JÓN. Mér hefur oft verið það...

Saltkjöt og baunir… TÚKALL?
Að við syngjum okkur södd á sprengideginum með orðum um saltkjöt og baunir er skiljanlegt. En af hverju og hvaðan kemur þessi TÚKALL inn í myndina?Undirritaður sem lánar hér orð annarra í stuttri samantekt, skellti fram þessari spurningu í Facebook grúppunni...

SÆNSK BOLLUDAGS „SEMLA“
Ekkert jafnast á við ekta Íslenskar rómabollur og að sjálfsögðu voru rómabollurnar hennar mömmu alltaf bestar. En ég verð reyndar að viðurkenna eftir yfir 30 ár í Sverige að mér finnst sænskar „SEMLUR“ bolludagsbollur ansi góðar. Þær eru svolítið öðruvísi en...

Fáein orð um Þormóð Eyjólfsson
Hver var maðurinn og hvaðan kom hann? Fyrir fáeinum árum mátti lesa á vefsíðunni siglfirdingur.is mjög skemmtilega grein sem birtist í Vísi þ. 17. júní 1944 þar sem hátíðahöldunum á Siglufirði voru gerð hin ágætustu skil. Þar var meðal annars minnst á Karlakórinn...

BROTTFLUTTUR… EN SAMT EKKI! Siglufjarðar listamaðurinn Bergþór Morthens
Þessi grein fjallar um listamann sem er aðfluttur Siglfirðingur af Siglfirskum ættum og síðan brottfluttur Siglfirðingur. En svo er hann í rauninni samt ekki brottfluttur í bókstaflegri meiningu.Hér birtist ykkur spjall og myndir frá myndlistasýningu og heimsókn á...

Sunnudagspistill: „ATHUGIÐ AÐ SIGLFIRÐINGAR ERU FLEIRI EN ÍSLENDINGAR“
„Siglufjörður er einkennilegur staður sem þúsundir manns stoltir kenna sig við. En bara örlítið brot af öllum Siglfirðingum heimsins búa þar núna.“ Þetta eru STÓR orð sem eru sögð í þessari frábæru setningu sem kom upp í netspjalli við Siglfirðinginn og vin minn Kidda...

SIGLFIRSKIR VILLIKETTIR OG ROTTUR HIMINSINS
Það er með eindæmum hvað okkur manneskjum getur þótt vænt um gæludýrin okkar og þar virðist mér að kötturinn hafi ákveðna sérstöðu. Sagt er að yfir helmingur alls myndefnis á alnetinu séu myndir og upptökur af sætum kettlingum og sniðugum köttum. Það er svo sem ekkert...

Svon´er á síld
Ég á það til að grufla talsvert í fortíðinni þegar ég fæ tækifæri til slíks, og við þá iðju mína fyrir einhverjum áratugum síðan, rakst ég á mikinn fjársjóð úr fórum Leós afa míns og Sóleyjar ömmu minnar á Siglufirði. Þegar afi kom fyrst til Siglufjarðar frá...

Deit dagur í kaktusagarðinum
Laugardaginn 23. janúar drifum við hjónin okkur í skoðunarferð á vesturströnd Kanarí. Við köllum svona örferðalög deit daga, þá brjótum við upp hversdagslífið og förum í styttri eða lengri ökuferðir og njótum eyjarinnar. Okkur áskotnaðist ekki alls fyrir löngu bókin...

MYNDASYRPUSAGA: SIGLUFJARÐAR – LJÓSMYNDARINN HANNES BALD. SEINNI HLUTI (54 MYNDIR)
ATH: Ef þið smellið á mynd í greininni er hægt að fletta ljósmyndunum fram og til baka. En auðvitað er skemmtilegast að skoða alla myndatexta og söguna í heild sinni. Ef þú, lesandi góður, villt skoða myndirnar betur með því að stækka þær er best að fara beint inn á...

MYNDASYRPUSAGA: SIGLUFJARÐAR – LJÓSMYNDARINN HANNES BALD. FYRRI HLUTI (50 myndir)
ATH: Ef þið smellið á mynd í greininni er hægt að fletta ljósmyndunum fram og til baka. En auðvitað er skemmtilegast að skoða alla myndatexta og söguna í heild sinni. Ef þú, lesandi góður, villt skoða myndirnar betur með því að stækka þær er best að fara beint inn á...

Novu deilan á Akureyri
Novu deilan á Akureyri árið 1933 Steingrímur Eggertsson sýslumaður: Gamlar minningar úr stéttabaráttunni á Akureyri. Skemmtileg frásögn að mestu um Novu deiluna á Akureyri árið 1933, þar sem bardagahugur var í mönnum, og meira að segja Siglfirðingar...

Kaupstaðirnir keppa
Það var veturinn 1964-65 að gerðir voru geysivinsælir útvarpsþættir sem slógu út margt það sem áður hafði heyrst. Gera má ráð fyrir að þeir séu ógleymanlegri okkur Siglfirðingum en öðrum landsmönnum sem munum þessa tíma, og þeir sem kepptu fyrir okkar hönd voru að...

Aðalgata heimsins
Ljósmynd: Kristfinnur Guðjónsson. / Ljósmyndasafn Síldarminjasafnsins. Eftir að síldarævintýrið hófst, breyttist fámennt samfélag norður við Dumshaf í eitthvað sem enginn hafði áður upplifað. Þar sem áður hafði talist til stórtíðinda ef skip sigldi inn fjörðinn að...

STORMURINN KASTAR DULARFULLRI SÖGU Í LAND
Myndaskýringartexti við forsíðuljósmynd:"Í miklu aftakaveðri 1982 flæddi sjórinn yfir eyrina og svona var umhorfs í Hvanneyrarkróknum eftir veðrið, þar sem grjóthnullungar voru komnir á land og inn á Túngötu." Ljósmyndari: Steingrímur Kristinsson. Ari... Vissir þú að...

GRÍMUBÚNINGAR & LJÓSMYNDASTOFA SIGLUFJARÐAR / Myndasyrpusaga
Ljósmyndastofa Siglufjarðar 1957. Ljósmyndari: Kristfinnur Guðjónsson. ATH: Ef þið smellið á mynd í greininni er hægt að fletta ljósmyndunum fram og til baka einum og sér. En auðvitað er skemmtilegast að skoða alla myndaskýringar texta og sögunna í heild sinni....